Um okkur

Home   Um okkur

Rammastúdíó ehf

Rammastúdíó er rótgróið innrömmunarfyrirtæki sem hefur verið starfandi í Ármúla 20 í um 25 ár. Eigendur eru Pétur Jónsson og Lára Sverrisdóttir. Lögð er áhersla á vandað handbragð og snögga þjónustu. Auk þess að ramma inn málverk, ljósmyndir og annað sem á heima í ramma erum við með verslun með tilbúna ramma og ýmsar vörur sem tengjast innrömmun. Þá hefur Rammastúdíó sett upp vandað heimasíðu með vefverslun þar sem panta má tilbúna ramma og aðrar vörur, sem við sendum um land allt.