Karton

Home   Karton

Rammastúdó er með tölvuskurðarvél til að skera karton fyrir myndaramma. Vélin sker allt að 2.2 mm karton og við bjóðum uppá tugi lita í karton. Allt karton er sýrufrítt sem verndar myndina. Vélin ræður við að skera út hring- og sporöskjulaga göt á kartonið og einnig er hægt að skera út letur og tákn. Það er hægt að senda okkur upplýsingar um kartonstærðir og fá kartonið sent til baka.

Karton