Karton

Home   Karton

Rammastúdó er með tölvuskurðarvél til að skera karton fyrir myndaramma. Vélin sker allt að 2.2 mm karton og við bjóðum uppá tugi lita í karton. Allt karton er sýrufrítt sem verndar myndina. Vélin ræður við að skera út hring- og sporöskjulaga göt á kartonið og einnig er hægt að skera út letur og tákn.

Ef þig vantar karton þá er hægt að hringja eða senda okkur upplýsingar um kartonstærðirnar og við sendum kartonið hvert á land sem er.

Karton