Allir rammar frá Rammastúdíó koma með hágæða rammagleri. Glerið er skorið á staðnum og hægt að panta gler eftir máli. Við bjóðum uppá venjulegt rammagler sem og hágæða gler ætlað fyrir listaverk. Listaverkaglerið er glampafrítt að mestu og með auka uv sólarvörn.
Gler
Home Gler