Heimskort

Home   Heimskort

Erum með til sölu heimskort sem eru að stærð ca. 90×145 cm. Kortin eru plöstuð, límd niður á foamplötu og römmuð í smekklegan ramma. Eigum einnig pinna sem hægt er að nota til að stinga í kortin og merkja þannig ferðalögin um heiminn. Innrömmuð kosta kortin 34.000. Sjá nánar í vefverslun.