Heimskort

Home   Heimskort

Erum með til sölu heimskort sem eru að stærð ca. 90×145 cm. Kortin eru plöstuð, límd niður á foamplötu og römmuð í vandaða tréramma og hægt að velja á milli svarts og hvíts ramma. Heimskortin eru létt og þægileg og sérstaklega gerð til að merkja á þau ferðalögin um heiminn. Við seljum einnig litaða pinna til stinga í kortin. Innrömmuð kostað kortin 35.400. 

May be an image of map, innanhúss og Texti þar sem stendur "THEWORLD THE WORLD"