Rammastúdíó er leiðandi aðili í innrömmun á höfuðborgarsvæðinu. Við bjóðum uppá mikið úrval af rammaefni og tengdum vörum og römmum inn málverk, plaköt, ljósmyndir og hvaðeina sem á heima í ramma. Við skerum gler og karton og strekkjum striga á blindramma og límum plaköt og myndir á foam efni. Bjóðum einnig uppá mikið úrval að hágæða tilbúnum römmum með gleri.

Rammastúdíó er opið mánudaga-föstudaga 09:00-17:00