Rammastúdíó verður með skemmtilegan leik í gangi 5-23. desember. Allir þeir sem versla hjá okkur á þeim tíma fara í pott sem dregið verður úr á Þorláksmessu.

Í verðlaun er stórt glæsilegt heimskort (90×150 cm) og pinnar til merkja staðina sem viðkomandi hefur heimsótt.

Þessi kort og fleiri heims- og Íslandskort eru til sölu í Rammastúdíó.

Í desember aukum við einnig opnunartímann. Alla virka daga er opið 09-18:00 og opið flesta laugardaga í mánuðinum. Sjá nánar hér.