Heimskort stórt
Lýsing
Heimskortið er 90×145 cm að stærð og kemur innrammað. Kortið er límt á foamplötu og því létt og þægilegt í meðförum. Hægt er að fá litaða pinna til að stinga í kortið til að merkja ferðalögin um heiminn.
Additional information
Veldu stærð | 90×145 |
---|