Íslandskort

Home   Íslandskort

Í verslun Rammastúdíó erum við m.a. að selja innrömmuð Íslandskort. Kortin koma í þremur útfærslum. Ferðakort í stærðinni 75×100 cm ca. sem er með mikið af örnefnum og upplýsingum. Kortið kemur í svörtum eða hvítum ramma og er plastað og límt á foam.

Upphleypt Íslandskort sem er í stærðinni 45×64 cm. Kortið er upphleyptar hæðarlínur og auðvelt að sjá hæðarmun og hæðir á fjöllum og jöklum. Á kortinu er einnig mikið af örnefnum og öðrum upplýsingum. Kortin eru innrömmuð í skemmtilega tréramma sem hægt er að fá í litunum, svartur, hvítur, brúnn og grár.

Gamla Íslandskortið sem margir þekkja frá því að þeir voru í barnaskóla. Það kemur í svörtum ramma og er í stærðinni.

Öll kortin má einnig panta í gegnum vefverslunina.