Rammastúdíó selur nokkrar tegundir af Íslandskortum. Ein tegundin eru stór ferðakort sem eru plöstuð, límd á foam og innrömmuð. Þau eru í stærðinni 70×100 með miklum upplýsingum um örnefni og staði á Íslandi. Í ramma kosta kortin 16.500.