Rammastúdíó selur nokkrar tegundir af heimskortum í mismunandi stærðum. Hér eru myndir af stærstu kortunum, sem eru innrömmuð um það bil 90 x 145 cm stór. Kortin eru plöstuðu og því án glers og límd á 5 mm foam og þannig eru þau frábær til að stinga í þau litaða pinna til að merkja hvar viðkomandi hefur ferðast.

Tilvalin kort á hvert heimili fyrir fjölskylduna til að fylgjast með hvar heimilisfólkið hefur ferðast. Hægt er að velja um mismunandi ramma utanum kortin.

Kortin í stærstu stærðinni kosta innrömmuð kr. 25.000.