Arabesque eru vandaðir útflúraðir trérammar sem koma í 4 litum og bjóðum við uppá tvær stærðir fyrir 18×24 og 20×25 cm stórar myndir. Rammarnir eru til svartir, hvítir, gylltir og silfraðir.

Skemmtilegir rammar fyrir fjölskyldu og útskriftarmyndir og oft notaðir við giftingar og jarðarfarir.

Sendum um land allt.

Arabesque rammar
Arabesque tilbúnir rammar