Rammastúdíó er með bráðsniðuga smelluramma fyrir staði þar sem setja þarf upp tilkynningar og aðar breytilegar upplýsingar. Mjög hentugir rammar í stigaganga, verslanir, lyftur og aðra álíka þjónustustaði.   Rammarnir geta staðið á borði eða verið skrúfaðir á vegg, þeir eru með plashlíf sem hlífir því sem er sett upp og mjög þægilegir að vinna með.

FÁST FYRIR EFTIRFARANDI BLAÐASTÆRÐIR.  A3, A4 OG A5, EINNIG ER HÆGT AÐ FÁ STAND SVO RAMMARNIR GETI STAÐIÐ Á BORÐI.

Sjá einnig:  https://youtu.be/6ZETxBKuPqY