Hjá okkur í Rammastúdíó geturðu fengið allt sem þarf til að útbúa eða lagfæra ramma. Við erum með vír og ýmsar festingar til að setja upp myndir. Við eigum skrúfur og festingar til að setja myndir á vegginn. Við erum með hefti til að festa bak við ramma og sýrufrí límbönd til að festa myndir og málverk við karton og bak.

Endilega hafðu samband ef þig vantar aðstoð með myndina þína.