Við í Rammastúdíó vinnum spegla í ýmsum stærðum og gerðum. Við útvegum spegilinn og þú velur þann ramma sem þú vilt hafa utanum hann og hvað hann á að vera stór.