Við erum með ýmsar tegundir af bakefni til að festa myndir í ramma. Bakefni er hægt að fá sýrufrítt og er 2-4 mm þykkt.
Einnig er hægt að fá bök með fæti svo myndirnar geti staðið á borði