Foam er létt og þægilegt efni til að setja myndir og plaköt á. Við límum allt að 3. metra stóra myndir á foam. Við erum með 5 mm þykkt foam sem bæði er hægt að fá venjulegt og sýrufrítt fyrir viðkvæmari myndir. Síðan er gott að velja góðan ramma til að setja utanum myndina.

Við gerum verðtilboð í að líma myndir og plaköt á foam.