Í verslun okkar Ármúla 20 erum við með mikið úrval af tilbúnum römmum í öllum stærðum og gerðum. Allt frá 10×15 upp í 70×100 cm. Hægt er að velja úr mörgum gerðum af ólíkum tegundum og litum.

Ef myndin passar ekki 100% í tilbúinn ramma er hægt að velja aðeins stærri ramma og við skerum karton sem lætur myndina passa í rammann.

Hafðu samband eða komdu í verslunina og við finnum rammann sem hentar myndinni þinni.